Villibráðaveisla Tilboð 2024

Villibráðakvöldverður

Hin árlega villibráðamáltíð í Mývatnssveit hefst þann 12.október 2024.

Við bjóðum upp á gistingu með morgunverði ásamt villibráðakvöldverði fyrir aðeins 25.900 kr. á mann. 

HDR7b_8a_7cHDR
1665916953962
IMG_6796-819x1024
Copy of DSC_9388
Tilboð

Villibráðaveisla og Jólamatseðill

Hin árlega villbráðaveisla hefst þann 12.október 2024. Hvernig væri að gera vel við sig og gista á einstaklega hlýlegu hóteli í fallegu umhverfi? 

Við bjóðum einnig upp á jólamatseðil um helgar frá og með 23. nóvember 2024.

25.900

ISK/Á MANNS

VILLIBRÁÐAVEISLA

12. okt '24 - 16. nóv '24

29.900

ISK/Á MANNS

Jólahlaðborð

23. nóv. '24 - 7. des. '24

Upplýsingar um viðburðinn

Framboð

Skoðaðu dagetningar og framboð viðburða og hafðu samband við okkur til þess að bóka þá dagsetningu sem þér hentar. 

Dagsetningar
Staða
Bóka viðburð

Bókaðu viðburðinn þinn í dag!

Fyrir frekari upplýsingar og bókanir, hafðu samband við okkur í síma, tölvupósti eða sendu skilaboð:

hotellaxa@hotellaxa.is

00354 464 1900

 
 
Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Huggulegt og þægilegt

Gott að vita

Hotel Laxá er staðsett við eina af fallegustu náttúruperlum norðursins, Mývatnssveit.

Stór hópar velkomnir

Við bjóðum upp á tilboð fyrir stærri hópa.

Happy Hours

Happy Hours
15:30-17:30

Check-in/out

Check-in byrjar kl. 15:00.
Check-out er til kl. 11:00.

Veitingastaður

Veitingastaður á staðnum sem leggur áherslu á fersk, staðbundin íslensk hráefni.

Morgunmatur

Morgunmatur er alltaf innifalinn.
07:00-10:00 (sumar)
08:00-10:00 (vetrar)

Útsýnið

Við erum staðsett í miðri náttúrunni. Við höfum glugga með panoramísku útsýni!

Staðsetning okkar

Við erum hér

Tilboðið

Sértilboð okkar

Sértilboð okkar gildir frá 15. janúar 2024 til 30. apríl 2024.

49.900

ISK/Á MANNS

með snjósleða

31.900

ISK/Á MANNS

Með aðgangi og þriggja rétta kvöldverði

50.900

ISK/Á MANNS

Með aðgangi og þriggja rétta kvöldverði

25.900

ISK/Á MANNS

12. okt '24 - 16. nóv '24

Viðburðarmatseðill

Matseðill

Forréttur

GRILLAÐ PORTOBELLO (VEGAN)

Kóríandersósa, furuhnetur

Aðalréttur

BLOMKÁLSVÆNGIR (VEGAN)

Hummus, grillsósa

BLÁLANGA

Kartöflufroða með timían og hvítlauk, kræklingasósa, spergilkál

Eftirréttur

HVÍTUR SÚKKULAÐI SKYR

Rabarbaragraníta, agúrka, dillolía

Scroll to Top