Villibráðaveisla Tilboð 2024
Villibráðakvöldverður
Hin árlega villibráðamáltíð í Mývatnssveit hefst þann 12.október 2024.
Við bjóðum upp á gistingu með morgunverði ásamt villibráðakvöldverði fyrir aðeins 25.900 kr. á mann.




Tilboð
Villibráðaveisla og Jólamatseðill
Hin árlega villbráðaveisla hefst þann 12.október 2024. Hvernig væri að gera vel við sig og gista á einstaklega hlýlegu hóteli í fallegu umhverfi?
Við bjóðum einnig upp á jólamatseðil um helgar frá og með 23. nóvember 2024.
ISK/Á MANNS
VILLIBRÁÐAVEISLA
12. okt '24 - 16. nóv '24
- Ein nótt fyrir einn einstakling
- Innifalinn morgunverður
- Villibráðaveisla
ISK/Á MANNS
Jólahlaðborð
23. nóv. '24 - 7. des. '24
- Ein nótt fyrir einn einstakling
- Innifalinn morgunverður
- Jólahlaðborð
Upplýsingar um viðburðinn
Framboð
Skoðaðu dagetningar og framboð viðburða og hafðu samband við okkur til þess að bóka þá dagsetningu sem þér hentar.
Dagsetningar
Staða
- 12. okt '24
- Fullbókað
- 19. oct '24
- Laust
- 26. oct '24
- Laust
- 2. nóv '24
- Nokkrir staðir lausir
- 9. nóv '24
- Laust
- 16. nóv '24
- Laust
- 23. nóv '24
- *Jólahlaðborð
- Fullbókað
- 30. nóv '24
- *Jólahlaðborð
- Fullbókað
- 7. des '24
- *Jólahlaðborð
- Laust
Bóka viðburð
Bókaðu viðburðinn þinn í dag!
Fyrir frekari upplýsingar og bókanir, hafðu samband við okkur í síma, tölvupósti eða sendu skilaboð:
Huggulegt og þægilegt
Gott að vita
Hotel Laxá er staðsett við eina af fallegustu náttúruperlum norðursins, Mývatnssveit.
Stór hópar velkomnir
Við bjóðum upp á tilboð fyrir stærri hópa.
Happy Hours
Happy Hours
15:30-17:30
Check-in/out
Check-in byrjar kl. 15:00.
Check-out er til kl. 11:00.
Veitingastaður
Veitingastaður á staðnum sem leggur áherslu á fersk, staðbundin íslensk hráefni.
Morgunmatur
Morgunmatur er alltaf innifalinn.
07:00-10:00 (sumar)
08:00-10:00 (vetrar)
Útsýnið
Við erum staðsett í miðri náttúrunni. Við höfum glugga með panoramísku útsýni!
Staðsetning okkar
Við erum hér
Tilboðið
Sértilboð okkar
Sértilboð okkar gildir frá 15. janúar 2024 til 30. apríl 2024.
ISK/Á MANNS
með snjósleða
- Einn nótt fyrir tvo
- Innifalinn morgunverður
- Snjósleðatúr með Geo Travel
- Aukadagur +16.900 ISK/nótt
ISK/Á MANNS
Með aðgangi og þriggja rétta kvöldverði
- Einn nótt fyrir tvo
- Innifalinn morgunverður
- Aðgangur að Jarðböðum við Mývatn.
- Aukadagur +16.900 ISK/nótt
ISK/Á MANNS
Með aðgangi og þriggja rétta kvöldverði
- Einn nótt fyrir tvo
- Innifalinn morgunverður
- Three course dinner include
- Aðgangur að Jarðböðum við Mývatn.
- Aukadagur +16.900 ISK/nótt
ISK/Á MANNS
12. okt '24 - 16. nóv '24
- Einn nótt fyrir eina manneskju
- Innifalinn morgunverður
- Villibráðaveisla
Viðburðarmatseðill
Matseðill
Forréttur
GRILLAÐ PORTOBELLO (VEGAN)
Kóríandersósa, furuhnetur
Aðalréttur
BLOMKÁLSVÆNGIR (VEGAN)
Hummus, grillsósa
BLÁLANGA
Kartöflufroða með timían og hvítlauk, kræklingasósa, spergilkál
Eftirréttur
HVÍTUR SÚKKULAÐI SKYR
Rabarbaragraníta, agúrka, dillolía