Um Hótel Laxá
Tilboð fyrir fyrirtæki
Eruð þið að leita að einstökum stað fyrir skemmtilegan starfsmannaviðburð, veislu, árshátíð eða fund?
- Hótel Laxá er 80 herbergja hótel í Mývatnssveit.
- Hótel Laxá getur tekið á móti hópum í mat og gistingu, allt að 160 manns.
- Veitingastaðurinn okkar Eldey býður upp á fjölbreyttan matseðil úr fersku hráefni, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hópamatseðill er í boði fyrir stærri hópa.

Umvafin náttúru
Njóttu Hótel Laxá
með samstarfsfólki þínu






Þægilegt og notalegt
Af hverju Hótel Laxá ?
Frábær staðsetning
Hótelið er í fallegu umhverfi sem er tilvalið fyrir hópefli, með einstöku útsýni yfir Mývatn.
Happy hours
Á hótelbarnum er 'Happy hour' alla daga milli 16-18.
NOTALEGUR BAR
Njóttu einstaks útsýnis yfir Mývatn á meðan þú gæðir þér á góðum drykk í notalegu umhverfi.
Bókaðu viðburð
Bókaðu viðburðinn þinn í dag!
Fyrir frekari upplýsingar og óskir um tilboð, sendið okkur tölvupóst ða hringið í síma:
hotellaxa@hotellaxa.is
00354 464 1900
Herbergi
80
Getur rúmað manns
160
Ár í rekstri
10