
Upplifðu
Velkomin til Mývatns!
Við höfum tekið saman upplýsingar um áhugaverða staði í nágrenni Mývatns. Starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið til þess að aðstoða ykkur með ferðir og afþreyingu.
DIAMOND CIRCLE
Áhugaverðir staðir í nágrenni Hótels Laxá
Við Mývatn eru margir stórkostlegir staðir með einstöku útsýni.




Áhugaverðar staðir við Mývatn
Upplifðu Demantshringinn
Í kringum Hótel Laxá eru margir áhugaverðir staðir og magnaðar náttúruperlur. Hér að neðan er kort sem sýnir áhugaverða staði í nágrenni Mývatns.
Kortaleiðbeiningar
- Blár - dagsferð (250 km) Demantshringurinn
- Grænn - áhugaverðir staðir í nágrenni hótelsins.
- Gulur – staðsetning Hótel Laxá.
Minnum á að mikilvægt er að kynna sér ástand vega áður en lagt er af stað og þá sérstaklega yfir vetrartímann.
Bókaðu í móttöku
Ferðir & Afþreying
Það er af nógu að taka þegar það kemur af afþreyingu í nágrenni Mývatns. Hægt er að bóka í móttöku hótelsins allar ferðir án aukagjalds.

Jarðböðin við Mývatn
Á allt árið
- Náttúlegt baðlón og gufuböð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
- Njóttu miðnætursólarinnar á sumrin og/eða norðurljósanna á veturna.
- Sérstakir afslættir fyrir börn, nemendur, eldri borgara og fatlaða.

Hestaferðir
Á allt árið
- Við Mývatn eru í boði margskonar hestaferðir í óviðjafnanlegri náttúru. Í boði eru bæði stuttar sem langar ferðir fyrir vana sem óvana.


Askja
Fer eftir veðrinu
- Askja er megineldstöð norðan Vatnajökuls sem gaus síðast árið 1961.

MÝFLUG AIR
Fer eftir veðrinu
- Íslenskt flugfélag með 35 reynslu sem býður meðal annars upp á útsýnisflug yfir Mývatn.

HUNDASLEÐAFERÐIR
Frábær vetrarafþreying
- Á veturna er boðið upp á hundasleðaferðir og á sumrin hundakerruferðir í fallegu umhverfi Mývatns.



Ýmsar aðrar afþreyingar
Fer eftir veðrinu
- Golf
- Norðurljósaskíði
- Snjósleðaferðir
- Spyrðu í móttöku fyrir frekari upplýsingar.
ÞJÓNUSTA Í NÆSTA NÁGRENNI
Nytsamlegar upplýsingar um Mývatn
Spyrðu í móttöku um opnunartíma.
- Lítil matvöruverslun og bensínstöð er staðsett í þorpinu Reykjahlið, 18 km frá hótelinu.
- Opnunartímar:
- Sumar (15/06-20/08): 9:00-22:00
- Vetur: 10:00-18:00